Í gær fór af stað mótaröð Íslandsgöngunnar þegar um 80 þátttakendur tóku þátt í Hermannsgöngunni á Akureyri. Flottar aðstæður voru í brautinni og boðið upp á að ganga 4km, 12km og svo 24km í sjálfri stigakeppninni. Skíðafélag Ólafsfjarðar átti flotta … Continue reading

Powered by WPeMatico