Helgihald verður í Sauðárkrókskirkju í júní. Messa verður á þjóðhátíðardaginn og einnig fermingarmessa 28. júní.

Dagskrá:

17. júní. Messa á þjóðhátíðardegi kl. 11:00
Fermd verða: Auður Ásta Þorsteinsdóttir, Jörundur Örvar Árnason og Fannar Páll Ásbjörnsson

28. júní. Messa kl. 11:00
Fermd verða: Daníel Esekíel Agnarsson og Klara Sólveig Björgvinsdóttir

Kirkjan er opin eftir samkomulagi. Sími kirkjuvarðar: 892 5536

Mynd frá Sauðárkrókskirkja.