Gvendardagur verður haldinn á Hólum föstudaginn 16. mars. Dagskráin hefst með veitingum í Auðunarstofu kl. 16:00. Að málþingi loknu verða síðan tónleikar í Hóladómkirkju.

Magnea Tómasdóttir sópransöngkona og Guðmundur Sigurðsson organisti
flytja sálmalög í útsetningu Smára Ólasonar.
Aðgangur í boði Hóladómkirkju.