Nú geta Skagfirskir kylfingar farið að munda kylfurnar því æfingasvæðið hjá Golfklúbbi Sauðárkróks er opið og vor í lofti. Um páskanna verður boltavélin í gangi. Þeim sem vantar token í vélina er bent á að hafa samband við Pétur Friðjónsson eða Mugg vallarstjóra og þeir munu bjarga málum.

Heimasíða Golfklúbbs Sauðárkróks er hér.