Dagana 18. – 22. febrúar stendur skátahreyfingin í fimmta sinn fyrir Góðverkadögum um land allt undir yfirskriftinni “góðverk dagsins“. Góðverkadagarnir eru skemmtileg útfærsla á aldargamalli hefð og loforði skáta um að gera að minnsta kosti eitt góðverk á dag. Hugmyndin … Continue reading

Powered by WPeMatico