KLM golfmótið var haldið í dag á Siglógolf á Siglufirði og mættu 21 keppandi til leiks. Mótið hefur verið haldið um árabil, fyrst á Hólsvelli og nú á Siglógolf. Keppt var í karla- og kvennaflokki í punktakeppni og voru leiknar 18 holur. Nándarverðlaun voru veitt á par 3 holum.
Öll úrslit má finna á golf.is.
Úrslit:
Kvennaflokkur:
1. Hulda Guðveig Magnúsdóttir = 31 punktur
2. Oddný Hervör Jóhannsdóttir = 29 punktar
3. Bryndís Þorsteinsdóttir = 28 punktar
Karlaflokkur:
1. Jóhann Már Sigurbjörnsson = 35 punktar
2. Þorsteinn Jóhannsson = 35 punktar
3. Óðinn Freyr Rögnvaldsson = 32 punktar
Nándarverðlaun á par 3 brautum:
6. hola: Sævar Örn Kárason
7. hola: Benedikt Þorsteinsson
9. hola: Sindri Ólafsson