Sjónvarpsþátturinn Glettur á N4 hefur verið tilnefndur til Eddunnar í flokki frétta- eða viðtalsþátta. Umsjónarmaður þáttarins er Gísli Sigurgeirsson, tæknimenn Elvar Guðmundsson, Árni Þór Theodórsson, Ágúst Ólafsson og Hjalti Stefánsson.

Powered by WPeMatico