Bæjarkeppni Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) og Golfklúbbsins Hamars Dalvík (GHD) fór fram um helgina á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls tóku 35 þátt í mótinu í ár. Fyrirkomulagið var punktakeppni og töldu 8 bestu punktarnir fyrir hvort lið.
GFB hafði betur í ár og unnu með 151 punki gegn 125 punktum.