Tónlistarhátíðin Gæran 2012 fram dagana 24. – 25. ágúst á Sauðárkróki. Er þetta í þriðja sinn sem hún er haldin og munu um 20 hljómsveitir koma fram að venju ásamt sólóistakvöldi sem fram fer 23. ágúst. Hátíðin fer fram í einu sútunarverksmiðju landsins, en hún sérhæfir sig meðal annars í framleiðslu á fiskileðri.

 

Nánari upplýsingar á www.gaeran.is