Einn einstaklingur hefur nú smitast af Kórónuveirunni í Dalvíkurbyggð og eru 8 komnir í sóttkví. Alls eru 81 í einangrun vegna veirunnar á Norðurlandi og 208 í sóttkví. Í Fjallabyggð er einn smitaður og 9 í sóttkví. Alls hafa 1616 smit verið staðfest á Íslandi.