Fjallabyggð hefur uppfært reglur um frístundastyrki til barna á aldrinum fjögurra til átján ára uppfærðar fyrir árið 2020. Árið 2020 verður frístundastyrkur til barns í Fjallabyggð kr. 35.000 og hækkar um 2.500 kr á milli ára.