Tindastóll átti ekki möguleika gegn KR
KR vann Tindastól örugglega, 84:66, í kvöld en KR var yfir í hálfleik, 39:31, eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik. Síðan skildu fljótlega leiðir og sigur KR var aldrei í hættu…
Sundlaug Sauðárkróks opin lengur
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti í gær á fundi sínum að hafa Sundlaug Sauðárkróks opna mánudaga – fimmtudaga frá kl. 06.50-20.45 og lengja þar með afgreiðslutímann frá því sem fyrr hafði verið…
Sögustund af stofnun félagsins Drangey
Sögustund af stofnun félagsins Íþróttafélagið Drangey Á fögrum haustdegi, 10. október 1946, kom saman á Sauðárkróki hópur drengja á aldrinum 9-13 ára til að stofna íþróttafélag. Fundurinn var haldinn að…
Reiðnámskeið Háskólans á Hólum
Reiðkennarabraut Háskólans á Hólum heldur reiðnámskeið fyrir hinn almenna hestamann (16 ára og eldri), dagana 22. – 25. mars. Lögð verður áhersla á ásetu og stjórnun, samspil knapa og hests…
Kalli Berndsen á Sauðárkróki
Stílistinn Karl Berndsen hefur sést á Sauðárkróki undanfarna daga þar sem hann hefur aðstoðað hina sögufrægu Bakkabræður við að finna sér ráðskonu. Bakkabræður eru alltaf sömu sauðirnir og því hefur…
Flass FM 93,7 næst nú í Skagafirði
Útvarpsstöðin Flass 104,5 hefur hafið útsendingar í Skagafirði á tíðninni FM 93.7. Útsendingarsvæði stöðvarinnar er nú á Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og nú í Skagafirði en ráðgert er að stækka útsendingarsvæðið enn…
Hestamótið Mývatn Open 2012
Hið vinsæla hestamót Mývatn Open eða Hestar á ís verður haldið helgina 9. og 10. mars. Hestamannafélgið Þjálfi býður í reiðtúr út á frosið Mývatn á föstudeginum og er öllum…
Ólafur Ragnar gefur kost á sér áfram
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands ætlar að bjóða sig aftur fram til forseta. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var frá skrifstofu forseta fyrir stundu. Ólafur segist með þessu…
Byggðastofnun auglýsir laust starf
Byggðastofnun óskar eftir að ráða verkefnisstjóra til að starfa með stýrineti ráðuneyta að gerð og útfærslu sóknaráætlana landshluta. Verkefnisstjórinn er ráðinn til Byggðastofnunar en verður staðsettur í Arnarhvoli í Reykjavík…
Aðstaða fyrir blaðamenn á Sauðárkróksvelli
Félags- og tómstundarnefnd Skagafjarðar þakkar þann dugnað og sjálfboðaliðsstarf íþróttahreyfingarinnar, sem hér felst í því að byggja og kosta aðstöðu fyrir blaðamenn á Sauðárkróksvelli. Áður hefur frjálsíþróttadeild Tindastóls byggt tímatökuskýli…
Söngkeppni Samfés sýnd á tjaldi í Húsi frítímans
Söngkeppni Samfés fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 3. mars kl. 13, en flytja krakkar úr félagsmiðstöðvum vítt og breytt af landinu 30 atriði sem valin hafa verið í undankeppnum um…
Beint flug frá Akureyri í sumar
Iceland Express býður í sumar upp á fast áætlunarflug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar. Félagið hafði áður tilkynnt að ekki yrði af fluginu en hefur nú skipt um skoðun vegna þrýstings…
Tindastóll vann Hauka í körfunni
Í Iceland Express-deild karla í kvöld vann Tindastóll lið Hauka úr Hafnarfirði í háspennuslag á Sauðárkróki. Hér að neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leik kvöldsins. Tindastóll-Haukar 68-64 (22-21,…
Konukvöld til styrktar Körfuknattleiksdeild Tindastóls
Konukvöld verður haldið á Mælifelli föstudagskvöldið 16. mars kl. 20:30. Kvöldið er til styrktar körfuknattleiksdeild Tindastóls. Í ár mun Siggi Hlö halda uppi stuðinu og verður t.d. með bingó þar…
Skagfirðingar stóðu sig vel á meistaramóti Íslands í Frjálsum
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um sl. helgi. Mótið var vel sótt, um 360 keppendur voru frá 19 félögum og samböndum. Flestir…
Uppeldistmiðstöð opnar á Akureyri
Uppeldismiðstöð sem veita mun alhliða ráðgjöf um barnauppeldi verður fljótlega opnuð á Akureyri. Þar geta foreldrar fengið lausn á vandamálum er tengjast uppeldi barna sinna í gegnum símalínu – og…
180 slóvenskir ferðamenn á Norðurlandi í sumar
Hinn 26. júní nk. lendir Airbus 320 þota á Akureyrarflugvelli með allt að 180 ferðamenn frá Slóveníu á vegum Ferðaskrifstofunnar Nonna. Fólkið mun leggja leið sína um Norðurland og önnur…
Vetrarleikarnir í Tindastóli
Á laugardaginn s.l. hófust Vetrarleikar í Tindastól þar sem ýmislegt var í boði fyrir skíðaiðkendur. Margir mættu með skíði, bretti, þotur og fleira til að skemmta sér og sínum og…
Knattspyrnuakademía Norðurlands með knattspyrnuskóla á Akureyri
Knattspyrnuakademía Norðurlands stendur fyrir knattspyrnuskóla í Boganum á Akureyri í lok þessa mánaðar og í mars og apríl. Um er að ræða tveggja vikna námskeið fyrir hressa fótboltakrakka sem hafa…
Víkingar áttu ekki í erfiðleikum með Tindastól
Víkingar og Tindastóll áttust við í dag í Lengjubikarnum í knattspyrnu karla. Víkingar gerðu út um leikinn á nokkrum mínútum með þremur mörkum. Eftir 15 mínútna leik var staðan orðin…
Árshátíð Léttfeta
Árshátíð hestamannafélagsins Léttfeta verður föstudagskvöldið 2. mars nk. þar sem boðið verður upp á enn eina magnaða skemmtun. Maturinn sem verður sem fyrr eldaður af félagsmönnum og rennur allur afrakstur…
DJ kvöld á Mælifelli
Mælifell í kvöld FM957 plötusnúðarnir HEIÐAR AUSTMANN og RIKKI G taka höndum sama á Króknum í fyrsta skipti. Drengirnir hafa túrað um landið og næsta stopp er Mælifell. Búast má…
Uppskeruhátíð sunddeildar Tindastóls
Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin miðvikudaginn 29. febrúar klukkan 17:30 á Mælifelli. Á uppskeruhátíðinni verða veitt ýmis verðlaun fyrir árangur á árinu 2011 m.a. titillinn sundmaður ársins. Öllum iðkendum verður…
Kaffihúsakvöld ferðastúdenta
KAFFIHÚS FERÐASTÚDENTAR STANDA FYRIR KAFFIHÚSAKVÖLDI Á SAL FJÖLBRAUTARSKÓLANS (FNV) MIÐVIKUDAGINN 29. FEBRÚAR FRÁ KL. 20-23. OPIÐ HÚS FYRIR ALLA. KAFFI OG VEITINGASALA TIL STYRKTAR FERÐASTÚDENTUM. LIFANDI TÓNLIST Í BOÐI TÓNLISTARKLÚBBSINS.…
Opið hús á vegum kvenfélags Sauðárkróks
Kvenfélag Sauðárkróks hefur opið hús í Borgartúni 2 (Skátaheimilinu) miðvikudaginn 29. febrúar frá kl. 17:00 til 21:00. Hugmyndin er að þangað geti komið konur og karlar og fengið hjálp við…
Skagfirðingakvöld 2012
Skagfirðingakvöld 2012 verður haldið á Spot í Kópavogi laugardaginn 3. mars. Forsala aðgöngumiða fer fram á Spot sama dag frá kl. 14-16.
Mozart messa í Sauðárkrókskirkju á morgun
Mozart messa verður í Sauðárkrókskirkju sunnudaginn 26. febrúar klukkan 20:30. Helga Indriðadóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Organisti er Rögnvaldur Valbergsson. Öll tónlist í messunni er eftir Wolfang Amadeus Mozart.
Skagfirðingar keppa í frjálsum um helgina
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 25.-26. febrúar. Mótið er vel sótt, 360 keppendur eru skráðir frá 19 félögum og samböndum. Flestir…
Tindastóll sigraði Valsara á Hlíðarenda
Tindastóll gerði góða ferð til Reykjavíkur í kvöld og sigraði Valsara á Hlíðarenda. Lokatölur urðu 61-74, en leikhlutarnir fóru þannig : (14-14) (12-15) (17-25) (18-20). Tindastóll gerði útslagið í 3ja…
Skiptihelgi á Skíðasvæðum á Norðurlandi
Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25-26 febrúar. Þeir staðir sem taka þátt eru: Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll. Geta þeir sem eiga slík kort mætt á alla þessa staði…