Undankeppni Samfés í kvöld á Varmahlíð
Undankeppni söngkeppninnar Samfés fyrir Norðurland verður haldin í Miðgarði í Varmahlíð í kvöld. Félagsmiðstöðvar frá Norðurlandi taka þátt, en óveður er nú á Öxnadalsheiði og snéru því Siglfirðingar og Ólafsfirðingar…
Sjómaðurinn útskrifaður af sjúkrahúsi
Íslenski sjómaðurinn sem komst lífs af er togarinn Hallgrímur SI-77 sökk úti fyrir ströndum Noregs í gær, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Hann ætlar sér að leita áfallahjálpar á Íslandi.…
Atskákmót Sauðárkróks í kvöld kl. 20
20:00 Atskákmót Sauðárkróks í Safnahúsi staðarins. Allir velkomnir. Á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Teflt verður víða um land; í sundlaugum, skólum, kaffihúsum og vinnustöðum í tilefni dagsins. Kjörorð…
Knattspyrnumót fjármálafyrirtækja um helgina á Akureyri
Hið árlega knattspyrnumót fjármálafyrirtækja verður haldið á Akureyri um helgina, nánar til tekið laugardaginn 28. janúar. Hvorki fleiri né færri en 28 lið eru skráð til leiks, þar af fjögur…
Skíðasvæði Tindastóls og snjór um víða veröld
Átakið “Snjór um víða veröld” var um síðustu helgi á Skíðasvæði Tindastóls.
Mennirnir taldir af, leit hætt
Norska strandgæslan hefur vegna veðurs hætt leit að mönnunum þremur sem saknað var að togaranum Hallgrími SI-77. Eru mennirnir taldir af, en björgunarbátur fannst mannlaus á þeim slóðum sem talið…
Áhöfn Hallgríms SI 77 enn ófundin
Mennirnir þrír sem voru á togaranum sem talinn er hafa farist undan ströndum Noregs í dag, eru enn ófundnir. Norska strandgæslan hefur leitað þeirra með tveimur björgunarþyrlum og einni herflugvél…
Vetrarkort á Skíðasvæðum Norðurlands gilda víða
Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, Dalvík, Siglufirði eða Tindastóli geta skíðað á svæðunum helgina 28-29 janúar, þar sem fyrsta skiptihelgin verður að veruleika. Vetrarkortin gilda því á…
Landsbankinn kaupir rekstur Sparisjóðs Svarfdæla
Það ríkir tregablandin gleði í Dalvíkurbyggð eftir að ákveðið var að selja Landsbankanum rekstur Sparisjóðs Svarfdæla. Það er léttir fyrir samfélagið að þar hafi tekist að tryggja áframhaldandi rekstur fjármálastofnunar…
Togari frá Siglufirði fórst undan ströndum Noregs
Íslenskur togari, Hallgrímur SI 77 frá Siglufirði, með fjögurra manna áhöfn fórst undan strönd Noregs í dag. Norskt björgunarlið bjargaði einum úr áhöfn á lífi úr sjónum, en hinna er…
Undankeppni Samfés fyrir Norðurland
Undankeppni Samfés fyrir Norðurland verður haldið í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 27. janúar. Söngvakeppnin byrjar kl 19 og stendur til kl. 21. Ball verður með hljómsveitinni Úlfur Úlfur eftir keppnina…
Landanir á Sauðárkróki
23. janúar s.l. var verið að landa úr Klakk SK-5 96 tonnum af þorski og 20 tonnum af ýsu ásamt smávegis af öðrum tegundum. Í síðustu viku landaði Klakkur 88…
Miðnæturmót Arion banka í sumar á Sauðárkróki
MIÐNÆTURMÓT Arion banka 7.- 8. JÚLÍ 2012 Á SAUÐÁRKRÓKI FYRIR STRÁKA OG STELPUR Í 4. FLOKKI Miðnæturmótið er hraðmót með stuttum leikjum, bæði fyrir stráka og stelpur í 4, flokki…
Tindastóll vann BÍ
Lið Tindastóls vann góðan 3-1 sigur þegar liðið lék við BÍ/Bolungarvík í Kórnum í Kópavogi, 22. janúar. Byrjunarlið Tindastóls: Markmaður: Arnar Magnús Varnarmenn: Pálmi Valgeirs, Böddi, Fannar Örn og Bjarni…
Útboð og tilrauna strandsiglingar á næsta ári?
Strandsiglingar verði boðnar út með ríkisstyrk Starfshópur innanríkisráðherra um hvernig koma megi strandsiglingum á að nýju hefur skilað ráðherra tillögum sínum. Leggur hópurinn til að leitað verði tilboða í siglingarnar…
Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra
Laugardaginn 14. janúar lagði mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, lykkju á leið sína á Vínartónleika Karlakórsins Heimis og heimsótti Kvikmyndafjélagið Skottu og Hátæknimenntasetur Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Hún kynnti sér aðstöðu…
Sauðárkrókur
Skagafjörður er nálægt miðju Norðurlandi, um 40 km langur og fullir 30 km á breidd mill i Húnsness á Skaga ogumdaemid Straumness innan við Fljótavík, þrengist þó nokkuð innar en…