180 slóvenskir ferðamenn á Norðurlandi í sumar
Hinn 26. júní nk. lendir Airbus 320 þota á Akureyrarflugvelli með allt að 180 ferðamenn frá Slóveníu á vegum Ferðaskrifstofunnar Nonna. Fólkið mun leggja leið sína um Norðurland og önnur…
Vetrarleikarnir í Tindastóli
Á laugardaginn s.l. hófust Vetrarleikar í Tindastól þar sem ýmislegt var í boði fyrir skíðaiðkendur. Margir mættu með skíði, bretti, þotur og fleira til að skemmta sér og sínum og…
Knattspyrnuakademía Norðurlands með knattspyrnuskóla á Akureyri
Knattspyrnuakademía Norðurlands stendur fyrir knattspyrnuskóla í Boganum á Akureyri í lok þessa mánaðar og í mars og apríl. Um er að ræða tveggja vikna námskeið fyrir hressa fótboltakrakka sem hafa…
Víkingar áttu ekki í erfiðleikum með Tindastól
Víkingar og Tindastóll áttust við í dag í Lengjubikarnum í knattspyrnu karla. Víkingar gerðu út um leikinn á nokkrum mínútum með þremur mörkum. Eftir 15 mínútna leik var staðan orðin…
Árshátíð Léttfeta
Árshátíð hestamannafélagsins Léttfeta verður föstudagskvöldið 2. mars nk. þar sem boðið verður upp á enn eina magnaða skemmtun. Maturinn sem verður sem fyrr eldaður af félagsmönnum og rennur allur afrakstur…
DJ kvöld á Mælifelli
Mælifell í kvöld FM957 plötusnúðarnir HEIÐAR AUSTMANN og RIKKI G taka höndum sama á Króknum í fyrsta skipti. Drengirnir hafa túrað um landið og næsta stopp er Mælifell. Búast má…
Uppskeruhátíð sunddeildar Tindastóls
Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin miðvikudaginn 29. febrúar klukkan 17:30 á Mælifelli. Á uppskeruhátíðinni verða veitt ýmis verðlaun fyrir árangur á árinu 2011 m.a. titillinn sundmaður ársins. Öllum iðkendum verður…
Kaffihúsakvöld ferðastúdenta
KAFFIHÚS FERÐASTÚDENTAR STANDA FYRIR KAFFIHÚSAKVÖLDI Á SAL FJÖLBRAUTARSKÓLANS (FNV) MIÐVIKUDAGINN 29. FEBRÚAR FRÁ KL. 20-23. OPIÐ HÚS FYRIR ALLA. KAFFI OG VEITINGASALA TIL STYRKTAR FERÐASTÚDENTUM. LIFANDI TÓNLIST Í BOÐI TÓNLISTARKLÚBBSINS.…
Opið hús á vegum kvenfélags Sauðárkróks
Kvenfélag Sauðárkróks hefur opið hús í Borgartúni 2 (Skátaheimilinu) miðvikudaginn 29. febrúar frá kl. 17:00 til 21:00. Hugmyndin er að þangað geti komið konur og karlar og fengið hjálp við…
Skagfirðingakvöld 2012
Skagfirðingakvöld 2012 verður haldið á Spot í Kópavogi laugardaginn 3. mars. Forsala aðgöngumiða fer fram á Spot sama dag frá kl. 14-16.
Mozart messa í Sauðárkrókskirkju á morgun
Mozart messa verður í Sauðárkrókskirkju sunnudaginn 26. febrúar klukkan 20:30. Helga Indriðadóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Organisti er Rögnvaldur Valbergsson. Öll tónlist í messunni er eftir Wolfang Amadeus Mozart.
Skagfirðingar keppa í frjálsum um helgina
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 25.-26. febrúar. Mótið er vel sótt, 360 keppendur eru skráðir frá 19 félögum og samböndum. Flestir…
Tindastóll sigraði Valsara á Hlíðarenda
Tindastóll gerði góða ferð til Reykjavíkur í kvöld og sigraði Valsara á Hlíðarenda. Lokatölur urðu 61-74, en leikhlutarnir fóru þannig : (14-14) (12-15) (17-25) (18-20). Tindastóll gerði útslagið í 3ja…
Skiptihelgi á Skíðasvæðum á Norðurlandi
Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25-26 febrúar. Þeir staðir sem taka þátt eru: Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll. Geta þeir sem eiga slík kort mætt á alla þessa staði…
Nýr leikmaður til meistaraflokks Tindastóls
Fannar Freyr Gíslason Sigurðssonar hefur spilað með ÍA undanfarin ár, en snýr nú aftur til Tindastóls á lánssamningi. Fannar er fæddur árið 1991 og byrjaði að spila með meistaraflokki Tindastóls…
Söfnun á rúlluplasti í Húnavatnshreppi
Þriðjudaginn 28. febrúar nk fer fram söfnun á rúlluplasti í Húnavatnshreppi. Þeir aðilar sem ætla að koma rúlluplasti á söfnunaraðila verða að gæta þess að plastið sé tilbúið til flutnings…
Óskað eftir umsjónaraðila fyrir ferðaþjónustu
Áfangi, gistiheimili við Kjalveg Húnavatnshreppur óskar eftir að ráða umsjónaraðila með ferðaþjónustu í Áfangaskála sumarið 2012. Um er að ræða tímabilið frá 20. júní til 20. ágúst. Svefnpláss er fyrir…
Bjarki Már verður ekki með Tindastóli næsta sumar
Bjarki Már Árnason hefur skipt yfir í lið KF, Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Bjarki hefur verið lykilmaður hjá Tindastóli undanfarin ár en hann var í liði ársins í annarri deildinni síðastliðið sumar…
Myndband frá leik ÍA og Tindastóls
Tindastóll mætti uppá Skipasaga og mætti Skagamönnum. Leikurinn endaði 4-1. Fannar Örn Kolbeinsson skoraði fyrir Tindastól, en Andri Adolphsson, Mark Doninger skoruðu sitt markið hvor og Egger Kári Karlsson skorði…
Tindastóll næstum því bikarmeistarar
Skemmtileg grein frá vef Tindastóls. Tindastóll tapaði með tveimur stigum í bikarúrslitaleiknum á móti Keflavík eins og væntanlega allir vita enda var ekki Skagfirðingur í heiminum sem var ekki á…
Meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði lagt niður?
Til greina kemur að leggja meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði niður og flytja starfsemina til höfuðborgarinnar. Barnaverndarstofa er nú með málefni heimilisins til skoðunar. Háholt er eitt þriggja meðferðarheimila úti á…
Atvinna á Sauðárkróki
Fjölnet ehf. er eitt elsta Internetþjónustufyrirtæki landsins með sögu sem nær allt til ársins 1999. Í dag er fyrirtækið í hópi fimm stærstu hýsingar- og internetfyrirtækja á landinu með stóran…
Vann Söngkeppni Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
Söngkeppni Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin með glæsibrag á föstudagskvöldið s.l. og var keppni geysihörð. Það voru þær María Ósk Steingrímsdóttir og Margrét Petra Ragnarsdóttir sem báru sigur úr bítum…
Íþróttahátíð Árskóla 2012
Á morgun, þriðjudaginn 21. febrúar ætlar Árskóli á Sauðárkróki að halda árlega íþróttahátíð. Allir nemendur skólans mæta í Árskóla við Skagfirðingabraut kl. 8:10, án námsbóka en mega hafa með sér…
Kvöldmessa á Hofsósi með Svavari Knúti
Messað verður í Hofsósskirkju í kvöld kl. 20. Svavar Knútur Kristinsson sér um tónlist í messunni, syngur sálma og lög við eigin undirleik. Séra Gunnar Jóhannesson leiðir stundina og flytur…
Hestamenn athugið: Skeiðnámskeið með Sigurbirni Bárðarsyni
Námskeiðið verður haldið dagana 12., 13. og 15. apríl 2012. Kennsla hefst fimmtudaginn 12. apríl með bóklegum tíma kl. 18:00 – 21:00 í Reiðhöllinni í salnum uppi. Skipt er í…
Keflavík bikarmeistari!
Það var Keflavík sem leiddi leikinn nánast allan tímann, en lokatölur urðu 97-95 og Keflavík því bikarmeistari árið 2012 og fyrsti bikarsigur þeirra í 8 ár. Stigaskor Keflavík: Charles Michael…
Keflavík – Tindastóll – bein textalýsing
KKÍ bíður upp á beina textalýsingu á netinu frá bikarúrslitaleiknum, hægt er að fylgjast með stigaskori og öðrum upplýsingum. Staðan var 29-18 fyrir Keflavík eftir fyrsta leikhluta en staðan var…
Tindastóll tapaði fyrir ÍA í lengjubikarnum
ÍA vann öruggan 4-1 sigur á Tindastól í dag í Lengjubikarnum í knattspyrnu karla. ÍA komst í 2-0 með mörkum frá Eggerti Kára í upphafi leiks en Fannar Örn minnkaði…