Sveitarfélagið Húnaþing vestra fyrsti viðskiptavinur Rafræns geðheilsuátaks Mental
Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur tekið það mikilvæga skref að vera fyrsti vinnustaðurinn á Íslandi til að taka í notkun Rafrænt geðheilsuátak Mental. Hugrekki og þor sveitarstjórans, Unnar Valborgar, og annarra…
Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði
Nú stendur yfir undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði hjá Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra á Sauðárkróki. Námskeiðið fer fram dagana 16.–18. desember, en sjálft sveinsprófið verður haldið dagana 3.–5. janúar 2025. Á…
Lögreglan skoðar endurmenntun atvinnubílstjóra
Frá og með 1. desember næstkomandi ætlar lögregla að kæra þá ökumenn sem hafa ekki lokið tilskilinni endurmenntun atvinnubílstjóra. Geta þeir búist við sektum. Einnig má búast við að ökutækið…
Flugfélagið easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stóð til að fljúga út…
Öruggara Norðurland – Samráðsfundur 11. desember í Skagafirði
Næsti samráðsfundur Öruggara Norðurlands vestra verður 11. desember kl. 13-17, í Skagafirði og í streymi, athugið breytta tímasetningu. Dagskrá verður send út síðar.
Sjón gleraugnaverslun kemur til Sauðárkróks 12. desember
SJÓN er að koma til Sauðárkróks þann 12.desember! Við verðum í Ljósheimum frá 10:00 – 18:00 og bjóðum bæjarbúum upp á faglega þjónustu þegar kemur að gleraugum! Hægt verður að…
Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki í verkfall frá 29. október
Verkföll hafa verið boðuð í þrettán skólum; fjórum leikskólum, sex grunnskólum, tveimur framhaldsskólum og tónlistarskóla. Verkföll leikskólanna eru ótímabundin og hefjast 29. október. Önnur verkföll eru tímabundin og hefjast ýmist…
Réttarball Fljótamanna í Ketilási í kvöld
Hið margrómaða Réttarball Fljótamanna verður haldið í kvöld, laugardaginn 14. september í félagsheimilinu Ketilási. Hljómsveitin Ástarpungarnir munu halda uppi fjörinu frá klukkan 23:00 til 03:00. Miðar seldir við hurð og…
Tindastóll Íslandsmeistari í 4. deild karla í knattspyrnu
Tindastóll hefur átt frábært mót í sumar í 4. deild karla í knattspyrnu. Nú þegar einni umferð er ólokið hefur Tindastóll tryggt sér sigurinn í deildinni og leikur því í…
150 milljónir í styrki til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á…
Réttarstaða leigjenda bætt við breytingar á húsaleigulögum
Um næstu mánaðamót taka gildi breytingar á húsaleigulögum sem Alþingi samþykkti í júní. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Meðal breytinga er að vísitölutenging styttri samninga…
Dómsmálaráðherra heimsótti Lögreglustöðina á Sauðárkróki
Í liðinni viku heimsótti Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, lögreglustöðina á Sauðárkróki og þáði kaffiveitingar. Á óformlegum fundi með ráðherra gafst starfsmönnum embættisins tækifæri til að ræða um ýmis löggæslumálefni, og þær…
Atvinna í boði hjá Tannklínikinni í Fjallabyggð
Tannklínikin hefur tekið við rekstri Tannlæknastofu Fjallabyggðar og óskar eftir tanntækni/klínikdömu í 60% starf á Siglufirði og allt að 100% starf ef vill vinna á Akureyri, en það er líka…
Atvinna í boði hjá JE Vélaverkstæði á Siglufirði
JE vélaverkstæði/Bátasmiðja á Siglufirði óskar eftir járniðnaðarmanni eða vélvirkja í framtíðarstarf. Leitað er að aðila sem getur unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni eru almennar vélaviðgerðir, blikksmíði,…
Elín Aradóttir ráðin sem verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Norðurlands
Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands. Verkefnastjóri vinnur í nánu samstarfi við ferðaþjónustuaðila og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að þróun og markaðssetningu áfangastaðarins.…
SSNV gengur í Eim
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur, ásamt Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra undirrituðu í dag samkomulag um inngöngu…
Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Norðurlandi vestra
Sveitarfélögin Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður og Skagaströnd auk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ræddu við ríkisstjórnina um stöðu og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestra á fundi í dag. Samgöngumál,…
Beint frá býli dagurinn haldinn á Brúnastöðum í Fljótum 18. ágúst
Sunnudaginn 18. ágúst næstkomandi opna Brúnastaðir í Fljótum býli sitt fyrir gestum í tilefni af Beint frá býli deginum sem er nú haldinn annað árið í röð í samstarfi við…
Tónleikarnir SiglóSöngvarar um Verslunarmannahelgin á Kaffi Rauðku á Siglufirði
Um Verslunarmannahelgina verða haldnir stórtónleikar á Kaffi Rauðku á Siglufirði og verður öllu tjaldað til. Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Eftir tónleikana hefst dúndur dansleikur með…
Fjölskylduhátíðin Trilludagar haldin á Siglufirði á laugardaginn
Trilludagar er ein af þessum hátíðum í Fjallabyggð sem hefur fest sig í sessi og orðin árlegur viðburður. Frítt er inn á hátíðina, sem haldin verður laugardaginn 27. júlí næstkomandi.…
Óskað eftir rekstraraðilum að Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði
Óskað er eftir áhugasömum rekstraraðilum til að taka að sér rekstur og starfsemi skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði, með það að markmiði að efla skíðaiðkun, auka aðsókn að skíðasvæðinu og…
Áform um afnám kostnaðarþátttöku sveitarfélaga við uppbyggingu hjúkrunarheimila
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem fellir brott skyldu sveitarfélaga til að greiða 15% stofnkostnaðar við uppbyggingu hjúkrunarheimila. Þetta er…
Áform um innleiðingu kílómetragjalds 2025 fyrir öll ökutæki
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetragjald í stað…
Skagafjörður selur félagsheimili
Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt að hefja söluferli félagsheimilisins í Hegranesi, Ljósheima og Skagasels. Í tengslum við þá vinnu býður Byggðarráð Skagafjarðar íbúum sem áhuga hafa á til samtals um fyrirhugaða…
Skagfirskar leiguíbúðir auglýsa eftir umsóknum
Skagfirskar leiguíbúðir hses. auglýsir eftir umsóknum um úthlutun íbúðar til leigu á Sauðárkróki í Almenna íbúðakerfinu. Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2024. Um er að ræða 84 m2…
Tannlæknar og Sjúkratryggingar semja
Börnum, öldruðum og öryrkjum tryggð greiðsluþátttaka fyrir tannlæknaþjónusta í samningi. Fyrsti samningurinn um alla þjónustu tannlækna til lengri tíma. „Þessi heildarsamningur um þjónustu tannlækna er enn ein varðan á vegferð…
Sundlaug Sauðárkróks lokuð vegna viðhalds 5.-6. júní
Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð vegna viðhalds dagana 5.- 6. júní. Stefnt er að opna aftur föstudaginn 7. júní.
Sjómannadagurinn á Sauðárkróki – dagskrá 1. júní
Það verður skemmtidagskrá á Sjómannadaginn á Sauðárkróki en í dag, 1. júní verður dorgveiðikeppni, skemmtisigling og fjölskylduhátíð á syðri bryggjunni. Dagskrá laugardaginn 1. júní: 10:00 – 12:00 dorgveiðikeppni 12:00 –…
Útboð fyrir Skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð 2024-2027
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð samkvæmt útboðslýsingu. Skóla- og frístundaakstur felst í reglulegum ferðum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar með börn og unglinga vegna skóla- og…
Fjallabyggð auglýsir útboð á skólamáltíðum fyrir Grunnskóla Fjallabyggðar
Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárin 2024-2027. Áætlað magn skólamáltíða fyrir næsta skólaár 2024-2025 er: Starfsstöð við Norðurgötu Siglufirði: 19.140 nemendamáltíðir og…