25 ára afmæli Karlakórs Fjallabyggðar
25 ára afmælistónleikar Karlakórs Fjallabyggðar, verður fagnað með tónlistarveislu sunnudaginn 27. apríl kl. 16:00 í Siglufjarðarkirkju. Fagnað verður 25 ára afmæli Karlakórs Fjallabyggðar með veglegum tónleikum þar sem flutt verða…
Tindastóll vann FHL í Bestu deild kvenna í knattspyrnu
Tindastóll og FHL (Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir) mættust á Sauðárkróksvelli í 1. umferð Íslandsmótsins í Bestu deild kvenna. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á fyrstu 15 mínútum síðari hálfleiks þá fengu…
Skíðasvæði Tindastóls opið í dag og alla páskana
Í dag, fimmtudaginn 17. apríl er opið frá kl. 10-16 á Skíðasvæði Tindastóls. Færið er gott. Mjög lítill snjór er utan brauta og suðurbrautin ekki í fullri breidd fyrir ofan…
Opnunartími Hlíðarkaups yfir páskana
Opnunartími Hlíðarkaups á Sauðárkróki yfir páskana. Hlíðarkaup, Akurhlíð 1. Opnunartími um páskana: Skírdagur 17.04: 09-22 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagur 19.04: 09-22 Páskadagur: Lokað Annar í páskum: 09-22
Sjón gleraugnaverslun á Sauðárkróki 8. maí
Við hjá Sjón gleraugnaverslun erum á leiðinni til Sauðárkróks og verðum þar þann fimmtudaginn 8.maí. Við verðum staðsett í félagsheimilinu Ljósheimum. Hægt verður að koma í sjónmælingu og við verðum…
Fasteignin Faxatorg á Sauðárkróki til sölu
Fasteignin Faxatorg á Sauðárkróki hefur verið auglýst til sölu ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum. Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, alls 1272,1 fm. Brunabótamat hússins er rúmlega 432 milljónir. Óskað…
Samverustund í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra þriðjudaginn 15. apríl kl. 17:00
Í framhaldi af alvarlegu bílslysi sem átti sér stað í nágrenni Hofsóss s.l. föstudag, þar sem fjórir ungir piltar slösuðust, býður Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra upp á samverustund í bóknámshúsi skólans…
Gul viðvörun á Norðurlandi í dag
Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 15:00 á Norðurlandi eystra í dag og kl. 18:00 á Norðurlandi vestra. Veðurspá Norðurland eystra: Norðan 13-18 m/s með snjókomu og skafrenning. Búast má við…
Stjórn Tindastóls endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur Aðalstjórnar Ungmennafélagsins Tindastóls fór fram 31. mars síðastliðinn í Húsi Frítímans á Sauðárkróki. Þar fór fram hefðbundin dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins. Í opnunarávarpi formanns var farið yfir starfsemi…
Afmælistónleikar Skagfirska kammerkórsins
Afmælistónleikar Skagfirska kammerkórsins verða haldnir í Miðgarði föstudaginn 18. apríl kl. 15:00 og laugardaginn 19. apríl í Hofsóskirkju kl. 17:00. Ný lög í bland við eldri.
Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Hofsá í Skagafirði
Veiðifélag Unadalsár (Hofsár) óskar eftir tilboðum í leigu á öllum veiðirétti félagsins í Unadalsá fyrir veiðitímabil áranna frá og með árinu 2025 til og með ársins 2029 með almennu útboði.…
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verk í Leikskóla í Varmahlíð
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur óskað eftir tilboðum í 3. áfanga í Leikskóla í Varmahlíð. Í verkinu felst uppsteypa og frágangur við stoðvegg, skál í halla, sökkla undir vagnskúr/sorpskýli, ásamt byggingu áðurnefnds…
Tindastóll áfram í Mjólkurbikarnum eftir sigur á KF
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Tindastóll mættust í Mjólkurbikarnum í dag á Dalvíkurvelli. 53 áhorfendur voru mættir á völlinn til að hvetja liðin áfram. KF þurfti að gera skiptingu strax á 5.…
Laus störf hjá Hvanndalir Lodge í Ólafsfirði
Hvanndalir Lodge í Ólafsfirði hefur auglýst fjölbreytt störf í ferðaþjónustu. Um er að ræða heilsárs störf. Leitað er að jákvæðu og duglegu fólki til að vinna sem þjónar, barþjónar, eldhússtörf…
Opinn kynningarfundur fyrir íbúa Skagafjarðar
Opinn kynningarfundur verður haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði þann 2. apríl næstkomandi, kl. 16:30-18:30. Þar verður kynning á helstu breytingum í aðalskipulagi og fulltrúar skipulagsnefndar, skipulagsfulltrúi og skipulagsráðgjafar verða á svæðinu…
Koma á fót þekkingargarði á Sauðárkróki
Undirritaður hefur verið viðaukasamningur um styrk til stofnunar þekkingargarða á Norðurlandi vestra. Samningurinn er gerður með vísan í aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022–2036 og…
Ný skólanefnd skipuð í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
Ný skólanefnd hefur verið skipuð til fjögurra ára fyrir Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Skipunin gildir frá 24. mars 2025. Skólanefndina skipa: Aðalmenn án tilnefningar: Halldór Gunnar Ólafsson Hanna Þrúður Þórðardóttir Bryndís…
Upplestrarhátíð í Árskóla á Sauðárkróki
Upplestrarhátíð Árskóla á Sauðárkróki fór fram í matsal skólans fimmtudaginn 13. mars síðastliðinn. Þar voru eftirfarandi nemendur úr 7. bekk skólans voru valdir til þátttöku í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í…
Athuga með uppbyggingu hótels á Sólgörðum í Fljótum
Sigríður Ólafsdóttir, arkitekt fyrir hönd eigenda Sóta Lodge hefur óskað eftir formlegu samtali við sveitarfélagið Skagafjörð vegna mögulegrar uppbyggingar á Sólgörðum í Fljótum. Skipulagsnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að bjóða eigendum…
Tjaldgestum í Skagafirði fækkaði á milli ára
Aðsóknartölur fyrir tjaldsvæðin í Skagafirði árið 2024 hafa nú verið gerð opinber. Heildar aðsókn allra tjaldsvæða í Skagafirði var alls 9.650 fyrir árið 2024 en var 11.129 fyrir árið 2023…
Sæluvika í Skagafirði haldin 27. apríl til 3. maí
Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði verður haldin vikuna 27. apríl – 3. maí næstkomandi. Markmiðið með Sæluviku er að bjóða upp á metnaðarfulla og fjölbreytta viðburðadagskrá í Skagafirði þar…
Sameining heilsugæslustöðvanna á Dalvík og í Fjallabyggð
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur ákveðið að sameina heilsugæslustöð HSN á Dalvík og starfsstöð HSN í Fjallabyggð frá og með 1. september næstkomandi. Markmiðið er að efla mönnun heilbrigðisfagfólks á svæðinu…
Brúnastaðir í Fljótum hlutu landbúnaðarverðlaunin 2025
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra afhenti í vikunni landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2025 til bændanna á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði, Stefaníu Hjördísar Leifsdóttir og Jóhannesar Ríkarðssonar. „Framlag Brúnastaða til íslensks landbúnaðar…
Spennandi starf á Siglufirði hjá Síldarminjasafninu
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði leitar að metnaðarfullum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með áhuga á menningu og sögu í nýtt og spennandi starf verkefnisstjóra. Starfið er fjölbreytt og felur í sér…
Laus staða deildarstjóra í Grunnskóla Fjallabyggðar
Hjá Grunnskóla Fjallabyggðar er laus staða deildarstjóra eldri deildar frá 1. ágúst 2025. Deildarstjóri eldri deildar sinnir daglegri stjórnum starfstöðvarinnar í Ólafsfirði en þar er um 115 nemendur í 6.-10.…
Tindastóll mætti Hetti/Huginn í sjö marka leik
Tindastóll og Höttur/Huginn mættust í Lengjubikarnum í dag á Sauðárkróksvelli. Heimamenn gerðu fyrsta markið á 11. mínútu þegar David Bercedo skoraði. Gestirnir jöfnuð leikinn á 22. mínútu og var staðan…
Skagfirðingasveit komin með nýjan björgunarbát eftir rausnarlega gjöf FISK Seafood
Í tilefni af því að björgunarbáturinn Aldan er nú komin í höfn í Skagafirði, býður Björgunarsveitin Skagfirðingasveit öllum velunnurum til athafnar í dag, laugardaginn 15. mars kl. 13:30-15:00. Báturinn verður…
JE Vélaverkstæði og bátasmiðja til sölu á Siglufirði
JE Vélaverkstæði hefur verið auglýst til sölu á Siglufirði. Fyrirtækið er rótgróið vélaverkstæði og bátasmiðja. Fyrirtækið á sér langa sögu og traust viðskiptasambönd og er einkstaklega vel tækjum búið, m.a.…
Lausar kennarastöður í Grunnskóla Fjallabyggðar
Nokkrar lausar stöður kennara og náms- og starfsráðgjafa er nú við Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólinn hefur um 220 nemendur og er leitað eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að viðhalda og byggja…
Fjármagn verði aukið í áfengis- og fíkniefnameðferð á þessu ári
Þörf er á auknu fjármagni til að efla áfengis- og vímuefnameðferð og ljóst að innviðaskuld er í þessum málaflokki, sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í sérstakri umræðu á Alþingi í…