Fjarðargangan fór fram í Ólafsfirði um liðna helgi. Keppendur voru 240 og var veður milt og gott. Keppnin setti mikin svip á bæinn og er stórkostlegt að sjá keppendur renna í gegnum bæinn. Bragi Óskarsson tók þetta glæsilega myndband af göngunni og er það birt hér með hans leyfi.