Fræðslufundir fyrir bændur á vegum Líflands voru haldnir á sex stöðum á landinu í síðustu viku. Þetta var í sjötta sinn sem Lífland stóð fyrir fundarröð fyrir bændur, þar sem erlendir sérfræðingar héldu fyrirlestra um málefni tengd fóðurfræði og heilbrigði … lesa meira

Powered by WPeMatico