Spennandi tónleikar verða í Menningarhúsinu Miðgarði í byrjun Sæluviku, þann 27. apríl.

Söngvarar eru; Guðrún Gunnarsdóttir, Óskar Pétursson, Sigvaldi Helgi Gunnarsson, Herdís  Rútsdóttir, Kolbrún Grétarsdóttir, Sigurlína Einarsdóttir,Íris Lúðvíksdóttir, Álftagerðisbræður og Unglingakór Varmahlíðarskóla.
Hljómsveit: Stefán R. Gíslason, Einar Þorvaldsson, Kristján Reynir
Kristjánsson, Margeir Friðriksson, Guðbrandur Guðbrandsson, Sveinn
Sigurbjörnsson og Berglind Stefánsdóttir.
Kórstjóri barnakórsins: Helga Rós Sigfúsdóttir
Kynnir: Jón Hallur Ingólfsson