Frá 1. desember 2019 og til 1. apríl 2020 hefur fjölgað um 16 íbúa í Skagafirði og eru íbúar núna 4053 og er fjölgunin 0,8%. Þá voru íbúar alls 3990 1. desember 2018 samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Í Húnaþingi vestra fækkaði um 5 íbúa frá 1. desember 2019 til 1. apríl 2020. Á sama tíma fækkaði um þrjá á Skagaströnd eða um 0,6%.