Í kjölfar óveðursins sem gekk yfir dagana 10.-12. desember 2019 hefur sveitarfélagið Fjallabyggð óskað upplýsingum eftir frá íbúum og fyrirtækjum í Fjallabyggð sem telja sig hafa orðið fyrir tjóni af völdum veðurofsans eða vegna rafmagnsleysisins að senda upplýsingar um það á netfangið fjallabyggð@fjallabyggd.is.

Umbeðnar upplýsingar verða nýttar í greinargerð til átakshóp fimm ráðuneyta og til að gera viðbragðsáætlun fyrir óveður.