Í kvöld kl. 20 verður fyrirlestur í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju þar sem sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur fjallar um sorg og sorgarviðbrögð. Á heimasíðu Sauðárkrókskirkju segir að aðventan og jólin séu erfiður tími fyrir þau sem misst hafa ástvin. Sigfinnur er einn … lesa meira

Powered by WPeMatico