Slökkviliðið á Akureyri var kallað út um klukkan 18, vegna elds í eldhúsi í Glerárskóla á Akureyri. Slökkviliðsmaður á staðnum sagði að eldurinn hefði komið upp í eldhúsi starfsfólks. Töluverður reykur myndaðist og hefur slökkviliðið lokið störfum. Engan sakaði. Ekki … Continue reading →
Powered by WPeMatico