Nýr húsvörður hefur verið ráðinn í Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði. Alls sóttu átta karlmenn um stöðuna en Hafþór Kolbeinsson var ráðinn í starfið. Hann er svo giftur Ríkey Sigurbjörnsdóttur aðstoðarskólameistara Grunnskóla Fjallabyggðar.

Powered by WPeMatico