Vegna slæms veðurs var ákveðið að færa bikarleik Dalvíkur/Reynis og Tindastóls inn í Bogann á Akureyri. Dalvík/Reynir fór með sigur af hólmi 2-0.

Myndband frá Tindastóll TV.