Í ljósi stöðunnar í þjóðfélaginu er búið að fresta sýningum, gjörningum og tónleikum sem vera áttu um Páskana í Alþýðuhúsinu á Siglufirði til 29. – 31. maí. Vonum að þá verði hægt að koma saman.

Listamennirnir sem koma fram eru Páll Haukur BjörnssonÁsdís Sif Gunnarsdottir, Davíð Þór Jónsson, Listhópurinn Kaktus, Kira kira Kristín Björk Kristjánsdóttir, Arnbjörg Kristín Konnráðsdóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir, Framfari og Þórir Hermann Óskarsson.