Manstu gamla daga í Skagafirði
Minningarnar halda áfram að streyma! Félag harmonikuunnenda í Skagafirði stendur þriðja árið í röð að skemmtun í tali og tónum. Manstu gamla daga 3 verður í Bifröst þriðjudaginn 15. maí…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Minningarnar halda áfram að streyma! Félag harmonikuunnenda í Skagafirði stendur þriðja árið í röð að skemmtun í tali og tónum. Manstu gamla daga 3 verður í Bifröst þriðjudaginn 15. maí…
GSS tók þátt í Atvinnulífssýningunni í Skagafirði nú í upphafi Sæluviku. Fjölmargir komu við og fræddust um störf klúbbins og margir sóttust eftir kynningu eða gengu til liðs við klúbbinn.…
Kristján Jónasson löggiltur endurskoðandi hjá KPMG fór yfir og kynnti ársreikning Sveitarfélagsins Skagafjarðar á sérstökum fundi, sem haldinn var þann 26. apríl s.l., með sveitarstjórn. Til máls tók Sigurjón Þórðarson…
Tilkynning frá Sveitarstjórn Skagafjarðar: Sveitarstjórn Skagafjarðar vill þakka öllum sýnendum, gestum og starfsfólki fyrir þátt sinn í sýningunni Lífsins gæði og gleði. Þessi sýning gefur góða mynd af þeim góða…
Vinnumálastofnun hefur tilkynnt að Sveitarfélagið Skagafjörður hafi fengið úthlutað stuðningi fyrir 5 störfum í sumar, til að styðja við sumarráðningar námsmanna og atvinnuleitenda sem er sami fjöldi og árið 2011.…
Opið hestaíþróttamót (UMSS) verður haldið á Sauðárkróki 5.-6. maí. Keppt verður í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 (hægt, snúa við, svo frjáls ferð) og létt fjórgang V5 (beðið…
Karlakór Dalvíkur ásamt Matta Matt og hljómsveit flytja helstu perlur Bítlana og Queen í rokkaðri útgáfu Guðmundar Óla Gunnarssonar. Hljómsveitina skipa: Gunnlaugur Helgason; Bassi, Þórður Árnason; Gítar, Halli Gulli; Trommur…
Nú hefur Ljósmyndavefur Skagfirðinga opnað. Ríflega 10.000 myndir eru þar frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Á vefnum er hægt að leita í þremur söfnum sem þar eru varðveitt. Safni Héraðssskjalasafns Skagfirðinga, safni…
Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði, var sett sl. sunnudaginn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar sem jafnframt fór fram glæsileg atvinnulífssýning. Stendur Sæluvikan til sunnudagsins 6. maí. Sæluvika Skagfirðinga er…
Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði verkefnastyrkjum í apríl til 68 aðila, alls að upphæð 23.900.000 kr. Umsóknarfrestur fyrir árið 2012 rann út 15. mars. Alls bárust 108 umsóknir þar sem óskað…
Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði nýlega verkefnastyrkjum fyrir árið 2012. Háskólinn á Hólum eða aðilar tengdir honum eru skrifaðir fyrir nokkrum þessara verkefna: Guðbrandsstofnun – kr. 400.000 vegna Sumartónleika á Hólum…
Dagskráin Sæluviku, 2. maí. Talnaspeki :: SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS Benedikt Lafleur býður upp á talnagreiningu. Nudd og dekur :: SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS Þorgerður Eva Þórhallsdóttir býður upp á nudd og dekur í…
Sæluvikan í Skagafirði er hafin. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Hægt er að sjá alla dagskránna í bæklingi hérna fyrir alla dagana. Dagskráin í dag 1. maí. Talnaspeki :: SUNDLAUG…
Á fundi byggðarráðs í morgun var fjallað um lögmæti lánssamnings við Lánasjóð sveitarfélaga frá árinu 2007. Um er að ræða lán sem tekið vegna framkvæmda hjá Skagafjarðarveitum að upphæð 115…
Við Varmahlíðarskóla eru eftirtaldar kennarastöður lausar til umsóknar: Starf textílkennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða 80% starf. Gerð er krafa um háskólamenntun í faginu sem og kennslureynslu. Starf…
Mikið verður um að vera í Skagafirði um næstu helgi, í upphafi Sæluviku og viðburðir í gangi alla vikuna, allt fram til sunnudagsins 6.maí. Reiknað er með að fjölmargir gestir…
Tilkynning frá Kristjáni er svo hjóðandi: Ég býð mig fram til vígslubiskups á Hólum vegna þess að ég hef áhuga á að vinna með öllu því góða fólki sem starfar…
Föstudaginn 20. apríl fór fram stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í fimmtán ár. Í fyrsta sæti var Hákon…
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: Við undirrituð vörum Alþingi sterklega við því að samþykkja fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Greinargerð óháðra sérfræðinga, sem fylgir…
Á morgun miðvikudaginn 17. apríl munu nemendur 7. og 8. bekkjar Varmahlíðarskóla hlaupa áheitahlaup til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar, en undanfarna daga hafa þeir verið að safna áheitum til málefnisins. Stefnt…
Námskeið í Fyrstu hjálp 1 verður haldið í Sveinsbúð á vegum Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar. Námskeiðin verða dagana: Mánudaginn 16. apríl kl 18-22 Þriðjudaginn 17. apríl kl 18-22 Sunnudaginn 22. apríl kl…
Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir að ekki komi til greina miðað við núverandi aðstæður að leggja nýja Blöndulínu í jarðstreng um Skagafjörð. Landeigendur þar segjast ekki munu leyfa lagningu loftlínu…
Tveir af mestu lagahöfundum Íslands, þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, Stebbi og Eyfi, verða með tónleika í Sauðárkrókskirkju miðvikudaginn 25. apríl kl. 20:30. Kapparnir eru á tónleikaferð um landið…
Mikil óánægja er meðal landeigenda í Skagafirði með að leggja eigi tvö hundruð og tuttugu kílóvolta loftlínu frá Blöndustöð að Akureyri. Landeigendur munu ekki leyfa að línan verði lögð yfir…
Í kvöld er lokasýning hjá Leikfélagi Hofsóss á sýningunni Enginn með Steindóri. Sýningin hefst kl. 20:30 í kvöld, laugardaginn 7. apríl. Miðapantanir í síma 893-0220 í dag milli kl. 13…
Fyrirhugað er að halda torfhleðslu- og grindarnámskeið á Tyrfingsstöðum á Kjálka, á vegum Fornverkaskólans, dagana 7. til 10. júní 2012 í samstarfi við heimamenn og Byggðasafn Skagfirðinga. Kennarar á námskeiðinu…
Bjarni Jónasson fagnaði sigri á lokakvöldi Meistaradeildar Norðurlands sem fram fór í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í vikunni en keppt var í slaktaumatölti og skeiði. Keppnin var æsispennandi og á endanum…
Kanína ehf, fyrirtæki Birgit Kositzke á Hvammstanga, fékk 1,5 milljón króna styrk úr úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna sem fram fór í vikunni en alls hlutu 36 verkefni styrk að…
Starfsmaður við persónulega þjónustu ótg. Málefni fatlaðra- Sumarstörf í Skagafirði Fyrirtæki/stofnun: Sveitarfélagið Skagafjörður Óskað er eftir starfsfólki af báðum kynjum, 20 ára og eldri í sumarafleysingar 2012. Reynsla af starfi…
Landbúnaðarverkamaður, ósérhæfður Minnkabú – Skagafjörður. Fyrirtæki/stofnun: Vinnumálastofnun Norðurl vestra Starfsmaður óskast í fullt starf á minnkabú í Skagafirði. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími er frá 8:00-17:00 virka daga. Áhugasamir…