HS Orka bíður Skagafirði tilboð í raforkukaup
HS Orka ehf. hefur lýst áhuga sýnum á því að selja Sveitarfélaginu Skagafirði raforku og gera tilboð. Byggðarráð hefur falið Sveitarstjóra Skagafjarðar að athuga málið og gera verðsamanburð við aðra…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
HS Orka ehf. hefur lýst áhuga sýnum á því að selja Sveitarfélaginu Skagafirði raforku og gera tilboð. Byggðarráð hefur falið Sveitarstjóra Skagafjarðar að athuga málið og gera verðsamanburð við aðra…
Um næstu helgi verður hin árlega Jónsmessuhátíð haldin á Hofsósi. Fyrsta atriði hátíðarinnar verður miðnæturhlaup sem hefst fimmtudaginn 14. júní kl. 22. Þetta er í 10. skiptið sem Jónsmessuhátíðin er…
Við deildina er í boði háskólanám í ferðamálafræðum og viðburðastjórnun og lögð stund á rannsóknir og fræðastarf. Aðsókn nemenda og umsvif deildarinnar hafa farið ört vaxandi undanfarin ár. Starfsaðstaða deildarinnar…
Nú er komið að sumardagskrá á Hólastað. Messað verður kl 11 alla sunnudaga í sumar frá 10. júní. Frá 1. júní til 10. september verður kirkjan opin daglega frá kl…
Stjórn UMSS sækir um stuðning til Sveitarfélagsins Skagafjarðar að haldið verði Landsmót UMFÍ árið 2017 í samræmi við samþykkt 92. ársþings UMSS 2012. Landsmót á Sauðárkróki 2017 mun hafa víðtæk…
Umsókn Söguseturs íslenska hestsins um rekstrarstyrk 2012. Byggðarráð Skagafjarðar getur ekki orðið við umsókn Sögusetursins um rekstrarstyrk á árinu 2012, nema að mótframlag frá ríkinu komi til rekstrarins eins og…
1. júní síðastliðinn tók gildi lengri afgreiðslutími sundlauganna í Skagafirði. Á Hofsósi er opið alla daga frá klukkan 9 á morgnana til kl. 21 á kvöldin. Sundlaugin á Sauðárkróki er…
Vinnuskóli Skagafjarðar tók til starfa á mánudag en fyrsta verk unglinganna er að hreinsa rusl úr fjörunni við Borgarsand. Verkið sóttist vel og vóg dagsverkið 400 kíló. Um 150 unglingar…
Þann 31. maí hófst smíði miðaldavefstóls (vefstaðar) sem Byggðasafn Skagfirðinga vinnur að í samstarfi við Safnamiðstöð Hörðalandsfylkis í Noregi og Fornverkaskólann. Verkið er unnið fyrir styrk frá Menningarráði Norðurlands vestra…
Opnun tilboða 30. maí 2012. Endurbygging um 8,2 km Skagafjarðarvegar frá Svartá að Stekkjarholti, ásamt útlögn klæðingar. Helstu magntölur eru: Skeringar 8.100 m3 Fláafleygar 4.700 m3 Fylling 3.500 m3 Ræsi…
Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin á Hólum í Hjaltadal í fjórða sinn dagana 21.-24. júní 2012. Dagskráin verður lífleg með tónlist, dansi, fræðslu, skemmtun, barokkmessu og hátíðartónleikum. Hátíðin hefst með…
Fjórða barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis haldin á Hólum 21.-24. júní 2012. Áætluð dagskrá Dagana 18.-20. júní heldur Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari námskeið á Akureyri. Á námskeiðinu verður farið yfir ýmis atriði í…
Við Varmahlíðarskóla er eftirtalin kennarastaða laus til umsóknar: Starf vélsmíðakennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða 40% starf. Gerð er krafa um menntun í vélsmíði sem og kennslureynslu. Laun…
Leikskólakennara vantar í100% stöðu í leikskólann Tröllaborg á Hofsósi frá 13. ágúst 2012. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Fáist ekki leikskólakennari kemur til greina að ráða fólk með aðra uppeldismenntun…
Kjötafurðastöð KS óskar eftir starfsmönnum fyrir komandi sláturtíð (sep-okt) í eftirfarnandi stöður. Matráða – sjá um mötuneyti fyrir 150 manns. Um er að ræða 3 máltíðir á dag morgunkaffi, hádegismat…
Frístundastjóri Skagafjarðar hefur kynnt bréf frá nokkrum gestum sundlaugarinnar á Hofsósi sem óska eftir að afgreiðslutími laugarinnar verði lengdur enn frekar en fjárhagáætlun gerir ráð fyrir. Frístundastjóri Skagafjarðar hefur lagt…
Vorferð hjá sunddeild Tindastóls f/sundiðkendur og fjölskyldur. Dagsferð og stefan er tekin á Varmahlíð. Þetta er fimmtudagurinn 17.maí sem er frídagur hjá flestum en ef að foreldri er að vinna…
Minningarnar halda áfram að streyma! Félag harmonikuunnenda í Skagafirði stendur þriðja árið í röð að skemmtun í tali og tónum. Manstu gamla daga 3 verður í Bifröst þriðjudaginn 15. maí…
GSS tók þátt í Atvinnulífssýningunni í Skagafirði nú í upphafi Sæluviku. Fjölmargir komu við og fræddust um störf klúbbins og margir sóttust eftir kynningu eða gengu til liðs við klúbbinn.…
Kristján Jónasson löggiltur endurskoðandi hjá KPMG fór yfir og kynnti ársreikning Sveitarfélagsins Skagafjarðar á sérstökum fundi, sem haldinn var þann 26. apríl s.l., með sveitarstjórn. Til máls tók Sigurjón Þórðarson…
Tilkynning frá Sveitarstjórn Skagafjarðar: Sveitarstjórn Skagafjarðar vill þakka öllum sýnendum, gestum og starfsfólki fyrir þátt sinn í sýningunni Lífsins gæði og gleði. Þessi sýning gefur góða mynd af þeim góða…
Vinnumálastofnun hefur tilkynnt að Sveitarfélagið Skagafjörður hafi fengið úthlutað stuðningi fyrir 5 störfum í sumar, til að styðja við sumarráðningar námsmanna og atvinnuleitenda sem er sami fjöldi og árið 2011.…
Opið hestaíþróttamót (UMSS) verður haldið á Sauðárkróki 5.-6. maí. Keppt verður í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 (hægt, snúa við, svo frjáls ferð) og létt fjórgang V5 (beðið…
Karlakór Dalvíkur ásamt Matta Matt og hljómsveit flytja helstu perlur Bítlana og Queen í rokkaðri útgáfu Guðmundar Óla Gunnarssonar. Hljómsveitina skipa: Gunnlaugur Helgason; Bassi, Þórður Árnason; Gítar, Halli Gulli; Trommur…
Nú hefur Ljósmyndavefur Skagfirðinga opnað. Ríflega 10.000 myndir eru þar frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Á vefnum er hægt að leita í þremur söfnum sem þar eru varðveitt. Safni Héraðssskjalasafns Skagfirðinga, safni…
Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði, var sett sl. sunnudaginn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar sem jafnframt fór fram glæsileg atvinnulífssýning. Stendur Sæluvikan til sunnudagsins 6. maí. Sæluvika Skagfirðinga er…
Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði verkefnastyrkjum í apríl til 68 aðila, alls að upphæð 23.900.000 kr. Umsóknarfrestur fyrir árið 2012 rann út 15. mars. Alls bárust 108 umsóknir þar sem óskað…
Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði nýlega verkefnastyrkjum fyrir árið 2012. Háskólinn á Hólum eða aðilar tengdir honum eru skrifaðir fyrir nokkrum þessara verkefna: Guðbrandsstofnun – kr. 400.000 vegna Sumartónleika á Hólum…
Dagskráin Sæluviku, 2. maí. Talnaspeki :: SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS Benedikt Lafleur býður upp á talnagreiningu. Nudd og dekur :: SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS Þorgerður Eva Þórhallsdóttir býður upp á nudd og dekur í…
Sæluvikan í Skagafirði er hafin. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Hægt er að sjá alla dagskránna í bæklingi hérna fyrir alla dagana. Dagskráin í dag 1. maí. Talnaspeki :: SUNDLAUG…