Skagfirðingafélagið í Reykjavík 75 ára
Skagfirðingafélagið í Reykjavík fagnar 75 ára afmæli sínu í dag laugardaginn 3. nóvember í Þróttaraheimilinu í Laugardal í Reykjavík. Af því tilefni býður félagið öllum brottfluttum Skagfirðingum til kaffisamsætis milli…