Réttarball Fljótamanna í Ketilási í kvöld
Hið margrómaða Réttarball Fljótamanna verður haldið í kvöld, laugardaginn 14. september í félagsheimilinu Ketilási. Hljómsveitin Ástarpungarnir munu halda uppi fjörinu frá klukkan 23:00 til 03:00. Miðar seldir við hurð og…