Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki lokar
Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, sem nú hefur starfað í rúma öld, lýkur nú brátt göngu sinni. Verzluninni verður lokað frá og með 31. mars næstkomandi. Fram að þeim tíma…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Auto Added by WPeMatico
Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, sem nú hefur starfað í rúma öld, lýkur nú brátt göngu sinni. Verzluninni verður lokað frá og með 31. mars næstkomandi. Fram að þeim tíma…
Í dag fór fram formleg opnun á nýrri áhorfendastúku á Sauðárkróksvelli heimavelli Tindastóls. Áhorfendastúkan er gjöf frá Fisk Seafood og starfsfólki þess og er hin glæsilegasta. Stúkan rúmar 314 manns…
Á undanförnum árum hefur Sveitarfélagið Skagafjörður þrýst mjög á þingmenn og Vegagerðina um hröðun undirbúnings og framkvæmda við jarðgöng á milli Fljóta og Siglufjarðar. Nú sem aldrei fyrr er lífsnauðsynlegt…
Séra Vigfús Þór Árnason lét af störfum fyrr á þessu ári eftir að hafa þjónað sem sóknarprestur í 40 ár, fyrst á Siglufirði og seinni hluta starfsævinnar í Grafarvogi. Vigfús…