Auglýst eftir þátttakendum í reynsluverkefni í matarþjónustu í Skagafirði
Félagsmála- og tómstundanefnd Skagafjarðar leitar eftir áhugasömum þátttakendum eldra fólks utan Sauðárkróks til að taka þátt í reynsluverkefninu „Matarþjónusta í dreifbýli“. Markmiðið með verkefninu er að finna hentuga og góða…