Keflavík keppir við Tindastól í kvöld
Í kvöld lýkur 13. umferðinni í Iceland Express deild karla í körfuknattleik með þremur leikjum. Fyrirfram má búast við mestu spennunni á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Keflavík.…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Í kvöld lýkur 13. umferðinni í Iceland Express deild karla í körfuknattleik með þremur leikjum. Fyrirfram má búast við mestu spennunni á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Keflavík.…
Bikarmeistarar KR í körfuknattleik karla fara norður á Sauðárkrók og mæta Tindastóli í undanúrslitum Powerade-bikarsins. 1. deildarlið KFÍ fer til Keflavíkur. Karlar: Keflavík – KFÍ Tindastóll – KR
Undankeppni söngkeppninnar Samfés fyrir Norðurland verður haldin í Miðgarði í Varmahlíð í kvöld. Félagsmiðstöðvar frá Norðurlandi taka þátt, en óveður er nú á Öxnadalsheiði og snéru því Siglfirðingar og Ólafsfirðingar…
20:00 Atskákmót Sauðárkróks í Safnahúsi staðarins. Allir velkomnir. Á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Teflt verður víða um land; í sundlaugum, skólum, kaffihúsum og vinnustöðum í tilefni dagsins. Kjörorð…
Átakið “Snjór um víða veröld” var um síðustu helgi á Skíðasvæði Tindastóls.
23. janúar s.l. var verið að landa úr Klakk SK-5 96 tonnum af þorski og 20 tonnum af ýsu ásamt smávegis af öðrum tegundum. Í síðustu viku landaði Klakkur 88…
MIÐNÆTURMÓT Arion banka 7.- 8. JÚLÍ 2012 Á SAUÐÁRKRÓKI FYRIR STRÁKA OG STELPUR Í 4. FLOKKI Miðnæturmótið er hraðmót með stuttum leikjum, bæði fyrir stráka og stelpur í 4, flokki…
Fimm bestu mörk Tindastóls árið 2011
Lið Tindastóls vann góðan 3-1 sigur þegar liðið lék við BÍ/Bolungarvík í Kórnum í Kópavogi, 22. janúar. Byrjunarlið Tindastóls: Markmaður: Arnar Magnús Varnarmenn: Pálmi Valgeirs, Böddi, Fannar Örn og Bjarni…
Laugardaginn 14. janúar lagði mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, lykkju á leið sína á Vínartónleika Karlakórsins Heimis og heimsótti Kvikmyndafjélagið Skottu og Hátæknimenntasetur Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Hún kynnti sér aðstöðu…