Sætaferðir á bikarúrslitin
Vegna leiks Tindastóls og Keflavíkur í bikarúrslitum um næstu helgi verður boðið upp á sætaferð á leikinn. Skráning og nánari upplýsingar í síma 825 4417 hjá Jóni Inga, en verðið…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Vegna leiks Tindastóls og Keflavíkur í bikarúrslitum um næstu helgi verður boðið upp á sætaferð á leikinn. Skráning og nánari upplýsingar í síma 825 4417 hjá Jóni Inga, en verðið…
Tindastóll hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Keflavík um næstu helgi með því að vinna fjögurra stiga sigur á ÍR, 96-92, í spennandi leik í Seljaskóla í Reykjavík í Iceland…
Hér er á ferðinni ótrúlega fallegt myndband eftir Árna Rúnar Hrólfsson. Myndbandið kallar hann “Fallegi Skagafjörður”.
Tindastóll leikur í A-deild karla í 2. riðli í Lengjubikarnum í knattspyrnu karla. Fyrsti leikurinn er á laugardaginn kemur og er sá leikur við ÍA í Akraneshöllinni kl. 12. Riðillinn…
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu í 3. deild karla fyrir keppnistímabilið 2012. Lið Drangeyjar frá Sauðárkróki verður í B-riðlinum og fyrsti leikurinn verður heimaleikur gegn KFG á Sauðárkróksvelli þann…
Dregið hefur verið í fyrstu umferðir bikarkeppnis KSÍ. Tvö lið frá Sauðárkróki taka þátt, en það eru Tindastóll og Drangey (varalið Tindastóls). Tindastóll hefur leik gegn sigurvegara úr leik Dalvík/Reynir…
Vetrarleikar verða helgina 24-26. febrúar á Skíðasvæðinu Tindastóli. Þátttökugjald 1500 kr. á mann fyrir 4 ára og eldri og er lyftugjald ekki innifalið. Dagskráin er sem hér segir: Föstudagskvöld 24.02…
Búið er að skrá lið frá Sauðárkróki til þátttöku í 3.deildina í knattspyrnu karla. Nafnið verður Siglingaklúbbur Drangeyjar eða Drangey í stuttu máli. Stjórna Siglingaklúbbsins tók vel í að þetta…
Bárður Eyþórsson þjálfari Tindastóls var ekki óhress með sína menn þrátt fyrir ósigur gegn Grindvíkingum á heimavelli, 96:105, í úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld. „Þetta var bara erfiður leikur. Við…
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls var haldinn þann 8. febrúar í vallarhúsinu. Pétur Björnsson og Erna Baldursdóttir hafa sagt skilið við stjórnina eftir tveggja ára setu og í þeirra stað komu þau…
Björgunarsveitir í Húnavatnssýslum og Skagafirði leita nú tveggja unglingspilta sem struku af meðferðarheimili í Skagafirði í dag. Björgunarsveitir voru kallaðar út til leitar á áttunda tímanum í kvöld. Skömmu síðar…
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Reykjavík helgina 4.-5. febrúar. Keppendur UMSS unnu 4 Íslandsmeistaratitla á mótinu og auk þess 4 silfur og 3 brons. Verðlaunahafar…
Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að meistaraflokkurinn í knattspyrnu hafi spilað æfingaleik í Kórnum á laugardaginn s.l. við HK en leikurinn tapaðist 2-1. Donni þjálfari hafði úr mörgum strákum að…
Klárum málin – forgangsverkefni í atvinnu- og efnahagsmálum á opnum fundum þingmanna Samfylkingarinnar um allt land. Guðbjartur Hannesson Velferðarráðherra og Valgerður Bjarnadóttir þingmaður verða með opinn fund á Hótel Mælifelli…
Dagana 13. og 15. febrúar n.k. gefst 10. bekkingum kostur á að heimsækja Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og fá að fylgja eldri nemanda í 4 kennslustundir. Þetta er gert til að…
Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki auglýsir laust til umsóknar starf heilsugæslulæknis við stofnunina. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 100% stöðu auk vakta á heilsugæslu. Ráðning…
Keflvíkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum eftir 90:77 sigur á KFÍ í Keflavík en bikar- og Íslandsmeistarar KR eru úr leik eftir 89:86 tap fyrir Tindastóli á Sauðárkróki. Tindastólsmenn voru…
Lið Grindavíkurbæjar gjörsigraði lið Skagafjarðar í kvöld í Útsvari með 110 stigum gegn 57. Grindvíkingar eru þar með komnir í þriðju umferð keppninnar og mæta að nýju til leiks í…
Straumlaust verður í Óslandshlíð, á Hofsósi og Höfðaströnd í Skagafirði aðfaranótt föstudags 3. febrúar, samkvæmt tilkynningu frá Rarik. Straumleysið mun standa yfir frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu…
Vegna niðurskurðar fjárveitinga til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) var meðal annars áformað að loka sundlaug endurhæfingarhúss og draga verulega úr endurhæfingu. Þessi breyting var fyrirhuguð frá og með hausti 2012. Nú…
Lið Skagafjarðar keppir við lið Grindavíkurbæjar í Útsvari á föstudaginn á Rúv, kl. 20:10.
Undankeppnin Samfés fyrir Norðurland var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð sl. föstudag og voru þar um 620 unglingar sem skemmtu sér mjög vel. Það voru 13 atriði frá Norðurlandi…
Í morgun voru undirritaðir aksturssamningar á milli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Norðurlandi Vestra, Eyþings og Fjórðungssambands Vestfirðinga og Bíla og fólks ehf./Sterna, um áframhaldandi akstur á leiðunum Reykjavík – Snæfellsnes,…
Dagur kvenfélagskonunnar er þann 1. febrúar. Af því tilefni ætlar Kvenfélag Sauðárkróks að hafa opið hús í Borgartúni 2 (Skátaheimilinu) frá kl. 17. Þangað geta komið konur og karlar og…
Tindastóll leikur í 1.deildinni í knattspyrnu í sumar. Mótið hefst þann 12. maí með leik við Hauka á útivelli. Þrjú lið frá Norðurlandi eru í deildini í ár, svo það…
Heitavatnslaust verður víða á Sauðárkróki í kvöld eftir kl. 22 og frameftir nóttu, vegna viðgerðar í dælustöð. Samkvæmt tilkynningu frá Skagafjarðarveitum verður heitavatnslaust í Túnahverfi, Hlíðarhverfi, Hásæti, Forsæti og á…
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti Sauðárkrók á laugardaginn síðasta og sat fund með heimamönnum, þar sem ræddir voru möguleikar þess að koma áætlunarflugi aftur í gang til Sauðárkróks. Fundurinn góður og…
Igor Tratnik, slóvenski körfuboltamaðurinn sem hefur spilað með Valsmönnum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur fengið sig lausan undan samningi og er búinn að semja við Tindastól um að spila með…