Viltu skapa tækifæri í kvikmyndatengdri ferðaþjónustu?
Þriðjudaginn 7. febrúar boðar Íslandsstofa til fundar um möguleg tækifæri ferðaþjónustuaðila í kvikmyndatengdri ferðaþjónustu. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 10-12. Á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning…