Öxnadalsheiði lokuð
Búið er að loka Öxnadalsheiði fyrir umferð vegna veðurs. Einnig hefur verið lokað Ljósavatnsskarði milli Akureyrar og Húsavík. Ófært er í kringum Mývatn og einnig er Hólasandur lokaður. Þverárfjall hefur…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Búið er að loka Öxnadalsheiði fyrir umferð vegna veðurs. Einnig hefur verið lokað Ljósavatnsskarði milli Akureyrar og Húsavík. Ófært er í kringum Mývatn og einnig er Hólasandur lokaður. Þverárfjall hefur…
Aðsend grein frá Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur. Fækkun sýslumanna – stöldrum við Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat…
Rannsókn lögreglunnar á skotárás á Blönduósi miðar vel. Til rannsóknar er meðal annars hvernig andlát skotmannsins bar að en talið er að réttarkrufning muni leiða dánarorsök í ljós. Líðan þess…
Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás sem varð á Blönduósi síðastliðna nótt. Sakborningi málsins hefur verið sleppt úr haldi að loknum skýrslutökum, vettvangsrannsókn og öðrum rannsóknaraðgerðum. Í samræmi við…
Kæru íbúar Húnabyggðar Vegna þeirra hræðilegu atburða sem gerðust í okkar góða samfélagi snemma í morgun köllum við hér með á lokaðan íbúafund í Félagsheimilinu klukkan 20:00 í kvöld. Séra…
Tilkynning Húnabyggðar Við í sveitarstjórninni viljum gefa út opinbera tilkynningu vegna þess voflega atburðar sem gerðist á Blönduósi að morgni sunnudags 21. ágúst. Við munum að svo stöddu ekki gefa…
Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra vegna skotárásar á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022. Um kl. 5:30 í morgun, sunnudag, barst lögreglunni á Norðurlandi vestra tilkynning um að skotvopni hefði…
Mikil aukning hefur verið flugfarþegum á flugvöllunum á Norðurlandi það sem af er ári. Í júní var aukningin 44% á Akureyrarflugvelli, 48% á Húsavíkurflugvelli, 39% á Þórshafnarflugvelli og 43% á…
Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar…
Meðferðarheimilið Bjargey var formlega opnað af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, á mánudag. Opnunin er liður í að fjölga úrræðum fyrir börn með fjölþættan vanda. Meðferðarheimilið er ríkisrekið langtímameðferðarheimili…
Bensínlíterinn hefur hækkað mikið á undanförnum dögum og vikum og er nú kominn yfir 300 krónur á Norðurlandi. Á N1 stöðvum í Staðarskála, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri, Ásbyrgi og Víðihlíð á…
Alls eru núna 2210 í einangrun á Norðurlandi, þar af 1975 á Norðurlandi eystra og 235 á Norðurlandi vestra. Þá eru 161 í einagrun í Skagafirði. Alls eru 114 í…
Stofnað hefur verið félag um millilandaflug á Akureyri og er áætlað jómfrúarflug 2. júní næstkomandi. Félagið hefur fengið nafnið Niceair sem vísar til norður Íslands og mun sinna vaxandi markaði…
Áfram heldur covid smitum að fjölga á Norðurlandi en í dag eru alls 1899 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af 1767 á Norðurlandi eystra og 132 á Norðurlandi vestra.…
Hátt í 10.000 manns losna undan sóttkví í dag þegar reglur um sóttkví falla brott með reglugerð. Á miðnætti tekur svo gildi reglugerð um samkomutakmarkanir sem felur í sér tilslakanir,…
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands minnir á að Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefni verður ræst í 15. sinn 2. febrúar 2022. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar…
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir árið 2022 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður heimilt að veiða 1.021 hreindýr á…
Menntamálastofnun leitar að starfsfólki til að vinna við PISA (Programme for International Student Assessment), alþjóðlega menntarannsókn á vegum OECD. Um er að ræða undirbúning og fyrirlögn PISA í 10. bekkjum…
Alls eru núna 10 með covid á Norðurlandi vestra, þar af 5 á Sauðárkróki. Þá eru 32 í sóttkví á Norðurlandi vestra, þar af 9 á Sauðárkróki. Fá smit hafa…
Um 160.000 manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöllinni á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum.…
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur tímum fyrr en nú.…
Alls eru núna 68 í einangrun á Norðurlandi, þar af 4 á Norðurlandi vestra. Þá eru 92 í sóttkví á Norðurlandi, þar af 4 á Norðurlandi vestra. Alls greindust 91…
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. – 30. nóvember í ár. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, en eins og síðustu ár er veiðibann á…
Alls eru 47 í einangrun með covid á öllu Norðurlandi, þar af er aðeins 1 í einangrun á Norðurlandi vestra. Þá eru 204 í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af…
Á Norðurlandi er að finna rúm níu prósent fyrirtækja sem sæti eiga á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki, alls 78 fyrirtæki. 60 eru á Norðurlandi eystra og 18 á Norðurlandi…
Alls eru núna 87 á öllu Norðurlandi í einangrun með covid. Þá eru 204 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Staðan er verulega góð á Norðurlandi vestra en þar eru aðeins…
Hálka eða hálkublettir eru víða á vegum á Norðurlandi en snjóþekja á Siglufjarðarvegi í Almenningum. Krapi og éljagangur er á Hringveginum í Húnavatnssýslum. Vegagerðin greinir frá þessu nú síðdegis.
Í morgun var fyrsta beina millilandaflugið í haust frá Akureyrarflugvelli. Flogið var til Tenerife á vegum Heimsferða með flugfélaginu Neos. Flugfélagið rekur 16 vélar, bæði nýjar 737 MAX og eldri…
Staðan varðandi covid á Norðurlandi eystra hefur aðeins batnað síðustu daga, en staðan á Norðurlandi vestra er mjög góð, þar eru aðeins 1 í einangrun og 3 í sóttkví. Alls…
Lögreglan á Norðurlandi vestra vill biðja almenning og verslunareigendur að vera vel á verði gagnvart fölsuðum peningaseðlum sem eru í umferð. Ef einhverjir kunna að búa yfir upplýsingum er málið…