Gul viðvörun á Norðurlandi vestra
Versnandi veður á Norðurlandi í dag og á morgun. Appelsínugul viðvörun tekur við á Norðurlandi eystra í nótt. Fylgist vel með veðurspá og akstursskilyrðum. Veðurspá á Norðurlandi vestra: 2. jún.…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Versnandi veður á Norðurlandi í dag og á morgun. Appelsínugul viðvörun tekur við á Norðurlandi eystra í nótt. Fylgist vel með veðurspá og akstursskilyrðum. Veðurspá á Norðurlandi vestra: 2. jún.…
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna frá og með kl. 18:00 í kvöld, mánudaginn 2. júní, vegna norðanáhlaups…
Lögreglan á Norðurlandi vestra og sérsveit Ríkislögreglustjóra handtóku tvo karlmenn á þrítugsaldri í gær. Lögreglan lagði hald á nokkuð magn fíkniefna og hnífa í tengslum við málið. Hinir handteknu voru…
Málningarbíll frá Vegagerðinni er á ferðinni í dag á Hringvegi (1) frá Blönduós að Varmahlíð og frá Varmahlíð að Sauðárkróki. Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi, draga…
Aðalfundur Sparisjóðs Þingeyinga var haldinn 28. apríl s.l. á Fosshótel Húsavík. Rekstur Sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári, hagnaður af starfseminni var 226 milljónir króna fyrir skatta og hagnaður eftir…
Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 15:00 á Norðurlandi eystra í dag og kl. 18:00 á Norðurlandi vestra. Veðurspá Norðurland eystra: Norðan 13-18 m/s með snjókomu og skafrenning. Búast má við…
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra afhenti í vikunni landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2025 til bændanna á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði, Stefaníu Hjördísar Leifsdóttir og Jóhannesar Ríkarðssonar. „Framlag Brúnastaða til íslensks landbúnaðar…
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 140 milljónum kr. til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins. Framlag til styrkjanna kemur af byggðaáætlun (aðgerð C.1…
Byggðarráð Skagafjarðar hefur skorað á dómsmálaráðherra að beita sér fyrir auknum fjárheimildum til lögreglunnar á Norðurlandi vestra, til að embættinu sé fært að ráða í tvö stöðugildi rannsóknarlögreglumanna. Með þeim…
Tilkynnt var um nokkur foktjón í gær og nótt á Norðurlandi vestra, en búast má við því að í birtingu komi meira í ljós. Rúða sprakk í íbúðarhúsi í grennd…
Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur tekið það mikilvæga skref að vera fyrsti vinnustaðurinn á Íslandi til að taka í notkun Rafrænt geðheilsuátak Mental. Hugrekki og þor sveitarstjórans, Unnar Valborgar, og annarra…
Frá og með 1. desember næstkomandi ætlar lögregla að kæra þá ökumenn sem hafa ekki lokið tilskilinni endurmenntun atvinnubílstjóra. Geta þeir búist við sektum. Einnig má búast við að ökutækið…
Næsti samráðsfundur Öruggara Norðurlands vestra verður 11. desember kl. 13-17, í Skagafirði og í streymi, athugið breytta tímasetningu. Dagskrá verður send út síðar.
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á…
Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands. Verkefnastjóri vinnur í nánu samstarfi við ferðaþjónustuaðila og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að þróun og markaðssetningu áfangastaðarins.…
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur, ásamt Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra undirrituðu í dag samkomulag um inngöngu…
Sveitarfélögin Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður og Skagaströnd auk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ræddu við ríkisstjórnina um stöðu og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestra á fundi í dag. Samgöngumál,…
Börnum, öldruðum og öryrkjum tryggð greiðsluþátttaka fyrir tannlæknaþjónusta í samningi. Fyrsti samningurinn um alla þjónustu tannlækna til lengri tíma. „Þessi heildarsamningur um þjónustu tannlækna er enn ein varðan á vegferð…
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð samkvæmt útboðslýsingu. Skóla- og frístundaakstur felst í reglulegum ferðum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar með börn og unglinga vegna skóla- og…
Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárin 2024-2027. Áætlað magn skólamáltíða fyrir næsta skólaár 2024-2025 er: Starfsstöð við Norðurgötu Siglufirði: 19.140 nemendamáltíðir og…
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs þann 1. júní 2024 er hafin. Greiða má atkvæði utan kjörfundar á kjörstöðum innan umdæmis sýslumannsins á Norðurlandi vestra sem hér segir: Blönduósi, aðalskrifstofu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi,…
Vegfarendur eru hvattir til að fylgjast vel með færð og veðri en gul veðurviðvörun er fyrir umdæmið í dag. Björgunarsveitir eru að störfum á Vatnsskarði en þar eru nokkrir bílar…
Harður árekstur tveggja bifreiða sem að ekið var úr gagnstæðum áttum varð á þjóðvegi 1, á móts við bæinn Enniskot í Húnaþingi vestra fyrr í dag. Tilkynnt var um slysið…
Flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja yfir vetrarmánuðina desember til febrúarloka verður boðið út fyrir næsta vetur. Þess misskilning hefur gætt að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli. Það hefur…
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Skagaströnd og Skagafjörður, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra ásamt ungmennafélögunum USAH, USVH…
Í byrjun júní eru fyrirhugaðar breytingar á póstþjónustu á fjórum stöðum á Norðurlandi. Til stendur að loka pósthúsunum á Hvammstanga, Siglufirði og Dalvík og samstarfspósthúsinu í Ólafsfirði. Nú verða sendingar…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri HMS, undirrituðu í dag samkomulag um að auka framboð á íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu á…
Út er komin skýrsla sem unnin var fyrir matvælaráðuneytið þar sem lagðar eru fram tillögur um aðferðir stjórnvalda við mat á kolefnisspori vegna matvælaframleiðslu á Íslandi. Skýrslan er unnin af…
Byggðarráð Skagafjarðar fagnar framkominni þingsályktunartillögu um að innviðaráðherra verði falið að hefja vinnu við rannsóknir, frumhönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Tröllaskaga. Sveitarfélagið Skagafjörður og Akureyrarbær hafa…
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýverið sýslumann, lögreglu og héraðsdóm á Norðurlandi vestra. Á Blönduósi tók sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, Birna Ágústsdóttir, á móti ráðherra og kynnti starfsemi sýslumannsembættisins. Auk þess…