Fjármagn verði aukið í áfengis- og fíkniefnameðferð á þessu ári
Þörf er á auknu fjármagni til að efla áfengis- og vímuefnameðferð og ljóst að innviðaskuld er í þessum málaflokki, sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í sérstakri umræðu á Alþingi í…