Flugfélagið easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stóð til að fljúga út…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stóð til að fljúga út…
Tannklínikin hefur tekið við rekstri Tannlæknastofu Fjallabyggðar og óskar eftir tanntækni/klínikdömu í 60% starf á Siglufirði og allt að 100% starf ef vill vinna á Akureyri, en það er líka…
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í morgun flugáætlun sína fyrir tímabilið desember 2024- febrúar 2025. Nú er hægt að bóka ferðir með flugfélaginu til og frá Akureyri á þessu tímabili, sem…
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, var viðstaddur opnun Spoex á ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri mánudag sl. 4. Starfsemin er til húsa hjá Læknastofum Akureyrar á Glerártorgi en…
Í haust og vetur verður hægt að ferðast með flugi frá Akureyri um allan heim. Breska flugfélagið easyJet hefur flug til Akureyrar í lok október og Icelandair býður upp á…
,,Vinkilkrókur“ við Blönduós – stytting hringvegar. Það vekur athygli mína að í nýrri samgönguáætlun sem nú liggur fyrir í samráðsgátt og allir hafa kost á að koma fram með umsagnir,…
Eitt fremsta flugfélag Sviss, Edelweiss Air, mun hefja áætlunarflug til Akureyrar frá Zurich næsta sumar. Flogið verður á föstudagskvöldum til Akureyrar og svo strax til baka til Zurich í næturflugi.…
Mikil aukning hefur verið flugfarþegum á flugvöllunum á Norðurlandi það sem af er ári. Í júní var aukningin 44% á Akureyrarflugvelli, 48% á Húsavíkurflugvelli, 39% á Þórshafnarflugvelli og 43% á…
Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar…
Stofnað hefur verið félag um millilandaflug á Akureyri og er áætlað jómfrúarflug 2. júní næstkomandi. Félagið hefur fengið nafnið Niceair sem vísar til norður Íslands og mun sinna vaxandi markaði…
Norðlensk ferðaþjónusta fékk góða innspýtingu í morgun þegar fyrsta flugvél vetrarins á vegum Voigt Travel lenti á Akureyrarflugvelli um kl. 10:00. Flogið verður á föstudögum og mánudögum næstu fimm vikur,…
Í morgun var fyrsta beina millilandaflugið í haust frá Akureyrarflugvelli. Flogið var til Tenerife á vegum Heimsferða með flugfélaginu Neos. Flugfélagið rekur 16 vélar, bæði nýjar 737 MAX og eldri…