Umsókn Söguseturs íslenska hestsins um rekstrarstyrk 2012.

Byggðarráð Skagafjarðar getur ekki orðið við umsókn Sögusetursins um rekstrarstyrk á árinu 2012, nema að mótframlag frá ríkinu komi til rekstrarins eins og verið hefur á undangengnum árum.  Byggðarráð Skagafjarðar beinir því jafnframt til Byggðasafns Skagfirðinga að tryggja að sýning Sögusetursins verði opin í sumar með því að leggja verkefninu til starfsmann.