Markaðsstofa Norðurlands hefur óskað eftir aðkomu sveitarfélagsins Skagafjarðar varðandi verkefnið Flugklasinn Air66N. Óskað  var eftir framlagi sem nemur 300 kr. á hvern íbúa Skagfjarðar á ári í þrjú ár (2024-2026).

Byggðarráð Skagafjarðar hafnaði erindinu.