Í gær fór fram haustbrautskráning Háskólans á Hólum við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju. Fjörtíuogeinn nemandi voru brautskráðir úr eftirfarandi deildum og námsleiðum: Ferðamáladeild: 5 með BA í ferðamálafræði 4 með diplómu í ferðamálafræði 1 með diplómu í viðburðastjórnun. Fiskeldis- og … Continue reading

Powered by WPeMatico