Starfsmenn Skagafjarðarveitna ehf. hafa undanfarnar vikur unnið við endurnýjun tenginga á borholum við Reyki. Fyrr í sumar steypti Friðrik Jónsson undirstöður fyrir ný holuhús og í september kláruðu starfsmenn Skagafjarðarveitna ásamt starfsmanni frá KS vélaverkstæði að endurnýja tengingarnar. Sett var upp ný gasskilja til að skilja jarðgasið úr vatninu og auka þrýsting frá borholusvæðinu sem eykur afköstin ú ca. 25 l/sek í ca. 35 – 40 l/sek.

Heimild og myndir hér.