Bókamarkaður verður haldinn um helgina hjá Bókasafni Fjallabyggðar og verður hægt að kaupa bækur á góðu verði. Opið verður frá kl. 10:00-15:00, laugardag og sunnudag.
Einnig verður opið hús í tilefni 35 ára afmæli Héraðsskjalasafns Fjallabyggðar og boðið verður uppá skoðun í húsakynnum skjalasafnsins. Allir velkomnir.