Undankeppni Samfés í kvöld á Varmahlíð
Undankeppni söngkeppninnar Samfés fyrir Norðurland verður haldin í Miðgarði í Varmahlíð í kvöld. Félagsmiðstöðvar frá Norðurlandi taka þátt, en óveður er nú á Öxnadalsheiði og snéru því Siglfirðingar og Ólafsfirðingar…