Tindastóll réð ekki við Keflavík í körfunni
Keflvíkingar áttu ekki í erfiðleikum með Tindastól, lokatölur 72-91 og var sigur Keflvíkinga verulega sanngjarn. Tindastólsstrákarnir eru búnir að vera ansi heitir undanfarið en það er ljóst að eitthvað vantar…