Setning Sæluvikunnar fer að þessu sinni fram á atvinnulífssýningunni Skagafjörður – Lífsins gæði og gleði, í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki 29. apríl.
Þeir sem hafa hug á að setja upp viðburð í Sæluvikunni er bent á að hafa samband við Áskel Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóra Markaðs- og þróunarsviðs; heidar@skagafjordur.is eða í síma 455 6000 fyrir 1. apríl nk.