Í lok október 2019 fjölgaði atvinnulausum í Skagafirði um 14 og voru alls 26 án atvinnu en voru aðeins 12 í lok september 2019. Alls eru 17 karlar og 9 konur án atvinnu Skagafirði. Atvinnuleysi mælist nú 1,2% en var 0,5% í september.