Vegna snjóþyngsla og ófærðar hefur verið ákveðið að fresta brennum á Dalvík og Árskógströnd. Brenna á Dalvík verður haldin laugardaginn 5. janúar kl. 18:00. Brenna á Árskógströnd verður haldin á Brimnesborgun laugardaginn 5. janúar kl. 20:00.

Powered by WPeMatico