Tindastóll leikur í 1.deildinni í knattspyrnu í sumar. Mótið hefst þann 12. maí með leik við Hauka á útivelli. Þrjú lið frá Norðurlandi eru í deildini í ár, svo það verður hart tekist á í leikjum við KA-menn og Þórsara.

Leikir Tindastóls á Íslandsmótinu sumarið 2012 verða eftirfarandi:
(með fyrirvara um breytingar)

Laugardaginn 12. maí kl. 14 Haukar – Tindastóll Ásvellir
Laugardaginn 19. maí kl. 14 Tindastóll – Víkingur Ó. Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 26. maí kl. 14 BÍ/Bolungarvík – Tindastóll Torfnesvöllur
Laugardaginn 2. júní kl. 14 Tindastóll – ÍR Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 9. júní kl. 14 KA – Tindastóll Akureyrarvöllur
Laugardaginn 16. júní kl. 14 Tindastóll – Víkingur R. Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 23. júní kl. 14 Fjölnir – Tindastóll Fjölnisvöllur
Laugardaginn 30. júní kl. 14 Leiknir R. – Tindastóll Leiknisvöllur
Laugardaginn 7. júlí kl. 14 Tindastóll – Höttur Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 17. júlí kl. 20 Tindastóll – Þróttur R. Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 21. júlí kl. 14 Tindastóll – Haukar Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 24. júlí kl. 20 Þór – Tindastóll Þórsvöllur
Laugardaginn 28. júlí kl. 14 Víkingur Ó. – Tindastóll Ólafsvíkurvöllur
Laugardaginn 1. ágúst kl. 19 Tindastóll – BÍ/Bolungarvík Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 10. ágúst kl. 19 ÍR – Tindastóll ÍR-völlur
Laugardaginn 16. ágúst kl. 19 Tindastóll – KA Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 21. ágúst kl. 18:30 Víkingur R. – Tindastóll Víkingsvöllur
Laugardaginn 25. ágúst kl. 14 Tindastóll – Fjölnir Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 1. september kl. 14 Tindastóll – Leiknir R. Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 8. september kl. 14 Höttur – Tindastóll Vilhjálmsvöllur
Laugardaginn 15. september kl. 14 Tindastóll – Þór Sauðárkróksvöllur
Laugardaginn 22. september kl. 14 Þróttur R. – Tindastóll Valbjarnarvöllur