Eiríkur Björn og Guðbjartur að undirritun lokinni.

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra undirrituðu í dag samkomulag um þáttöku Akureyrarbæjar í „Vinnu og virkni – átaki til atvinnu 2013“. Með samkomulaginu skuldbindur Akureyrarbær sig til að skapa allt að 19 sex til sjö mánaða störf á tímabilinu 1. desember 2012 til 1. október 2013.

Powered by WPeMatico