Fornleifafræðingar hafa lýst miklum áhyggjum yfir stöðu stéttarinnar en miðað við fjárlögin á næsta ári rennur mun minna fé í Fornminjasjóð en áður. Samkvæmt ályktun frá fagfélögum fornleifafræðinga hafa styrkir til fornleifarannsókna á Íslandi verið skornir niður um ríflega 60% … lesa meira

Powered by WPeMatico